Niðurstöður

  • Ása Marin

Elsku sólir

Systurnar Ársól og Sunna þurfa að halda fyrirvaralaust til Spánar til að hitta móður sína sem er við dauðans dyr. Ekkert í sambandi mæðgnanna er einfalt og fortíðin lituð vonbrigðum og sársauka. Æskuvinkona móðurinnar slæst með í för en á Spáni tekur við atburðarás sem engin þeirra átti von á og allt í einu eru þær orðnar þátttakendur í sérkennilegum ratleik. Elsku sólir