Niðurstöður

  • Ása Marin

Yfir hálfan hnöttinn

Júlía situr í flugvél á leið til Víetnam og vonar að þar verði tekið á móti henni með bónorði. Eða var Ari nokkuð að segja henni upp með miðanum sem hann skildi eftir á eldhúsbekknum, rétt fyrir tíu ára sambandsafmælið? Hér fer saman spennandi og tilfinningarík saga úr umhverfi þar sem fólkið er áhugavert, landið fagurt og maturinn gómsætur.