Lífssaga Didda Frissa
Kröftugur til sjós og lands
ÓTRÚLEGT LÍFSHLAUP SIGURÐAR FRIÐRIKSSONAR Sigurður Friðriksson – öðru nafni Diddi Frissa – er þjóðsagnapersóna suður með sjó.
ÓTRÚLEGT LÍFSHLAUP SIGURÐAR FRIÐRIKSSONAR Sigurður Friðriksson – öðru nafni Diddi Frissa – er þjóðsagnapersóna suður með sjó.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Strand í gini gígsins Surtseyjargosið og mannlífið í Eyjum | Ásmundur Friðriksson | Ugla | Sursteyjargosið sem hófst 14. nóvember 1963 hafði mikil áhrif á Vestmannaeyinga. Í þessari mögnuðu bók er brugðið upp einstakri mynd af mannlífinu í Eyjum á árum Surtseyjarelda og lýst ótrúlegum svaðilförum tengdum þeim sem fæstar hafa verið færðar í letur áður. Höfundur bókarinnar gæðir frásögnina lífi með fjörmiklum stílsmáta sínum. |