Fjällbacka-serían Grátkonan
Með tólftu bókinni í Fjällbacka-syrpunni styrkir Camilla Läckberg enn frekar stöðu sína sem einn fremsti glæpasagnahöfundur samtímans. Þrjátíu ár eru liðin síðan Soffía Rudberg hvarf sporlaust. Skyndilega gerir lögreglan óvænta uppgötvun og rannsóknin sem fylgir í kjölfarið snýr tilveru allra þeirra sem höfðu reynt að gleyma á hvolf.