Vinir Elmars
Doppóttastur – röndóttastur - hæstur og lengstur ... Hittið alla uppáhaldsvini Elmars! Skemmtilegt orðafjör á hverri síðu. Sniðugir flettiflipar fyrir litlar hendur.
Doppóttastur – röndóttastur - hæstur og lengstur ... Hittið alla uppáhaldsvini Elmars! Skemmtilegt orðafjör á hverri síðu. Sniðugir flettiflipar fyrir litlar hendur.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Elmar – Gjafasett Bók og bangsi | David McKee | Ugla | Gjafasett með með hinni sígildu bók um Elmar og krúttlegum Elmar-bangsa. Elmar er ekki grár eins og aðrir fílar ... Elmar er litskrúðugur – í regnbogalitum! |