Niðurstöður

  • Eckhart Tolle

Mátturinn í Núinu

Engin bók af andlegum toga hefur vakið jafn mikla athygli á undanförnum árum og MÁTTURINN Í NÚINU. Höfundurinn glímdi lengi við langvarandi kvíða og þunglyndi þar til hann varð fyrir djúpstæðri reynslu sem færði honum frið og sálarró. Síðan hefur hann reynt að miðla reynslu sinni til fólks og er hann nú einn eftirsóttasti andlegi kennari heims.