Ómur kyrrðar
Eftir höfund metsölubókanna Krafturinn í núinu og Ný jörð. „Það er kyrrðin innra sem mun bjarga og umbreyta heiminum,“ skrifar Eckhart Tolle, faðir nútvitundarinnar og einn áhrifamesti andlegi fræðari heims .
Eftir höfund metsölubókanna Krafturinn í núinu og Ný jörð. „Það er kyrrðin innra sem mun bjarga og umbreyta heiminum,“ skrifar Eckhart Tolle, faðir nútvitundarinnar og einn áhrifamesti andlegi fræðari heims .
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Mátturinn í Núinu | Eckhart Tolle | Ugla | Engin bók af andlegum toga hefur vakið jafn mikla athygli á undanförnum árum og MÁTTURINN Í NÚINU. Höfundurinn glímdi lengi við langvarandi kvíða og þunglyndi þar til hann varð fyrir djúpstæðri reynslu sem færði honum frið og sálarró. Síðan hefur hann reynt að miðla reynslu sinni til fólks og er hann nú einn eftirsóttasti andlegi kennari heims. |