Höfundur: Elísabet Jökulsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Límonaði frá Díafani Elísabet Jökulsdóttir Forlagið - JPV útgáfa Ella Stína er átta ára þegar hún fer út í heim með fjölskyldunni. Í Grikklandi er allt með öðrum brag en heima á Seltjarnarnesi. Ella Stína skottast um allt með yngri bræður sína en foreldrarnir eru yfirleitt uppteknir við skriftir. Löngu seinna kemur Ella Stína aftur til Grikklands, hvað er þá orðið af sólbökuðu fjölskyldunni sem eitt sinn var?
Saknaðarilmur Elísabet Jökulsdóttir Forlagið - JPV útgáfa Þegar fullorðin dóttir missir móður sína skríða áföllin upp úr gröfum sínum og veröldin fyllist saknaðarilmi. Hér veltir Elísabet steinum og strýkur lesandanum móðurlega um kinn, og heldur óþreytandi áfram leit sinni að ást, friði og sátt. Nístandi falleg saga eftir höfund Aprílsólarkulda sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin.