Þakklæti
Dagbók sem leiðir þig í átt að aukinni hamingju
Rannsóknir sýna að þakklætisskrif geta aukið hamingju um allt að 25%. Þakklætisdagbókin byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og býður þér einfalt en öflugt verkfæri til að efla jákvætt hugarfar, sjá fegurðina í litlu hlutunum og upplifa meiri gleði og innri ró. Falleg og áhrifarík gjöf – til þín eða einhvers sem þér þykir vænt um.