Þakklæti
Dagbók sem leiðir þig í átt að aukinni hamingju
Þakklætisdagbókin aðstoðar þig að veita því góða athygli sem er nú þegar í lífi þínu með því að skrifa niður hvað þú getur þakkað fyrir. Þegar við iðkum þakklæti þá köllum við meira inn í líf okkar til að vera þakklát fyrir.