Höfundur: Helgi Hallgrímsson

Foldarskart

Blómplöntur á Íslandi

Hér er fjallað um íslenskar blómplöntur í máli og myndum, að undanskildum grasleitum plöntum, sem hafa óveruleg blóm. Lýst er um 300 tegundum, sem hér hafa vaxið frá alda öðli, og rakin saga þeirra, þ.e. nýting, nöfn o.fl. Auk þess er getið um 240 tegunda, sem hafa numið hér land á síðustu einni og hálfri öld, eða hafa verið hér lengi í ræktun.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sveppabókin Íslenski sveppir og sveppafræði Helgi Hallgrímsson Skrudda Sveppabókin er frumsmíð um sveppafræði á íslensku og byggist á hálfrar aldar rannsóknum höfundar á sveppum. Í fyrri hluta bókarinnar er fjallað um eðli og gerð sveppa og hlutverk þeirra í lífkerfi jarðar. Þá er rætt um matsveppi og eitursveppi og nýtingu myglusveppa. Í síðari hluta er fjallað um alla flokka sveppa sem þekkjast á Ísl...