Höfundur: Helgi Hallgrímsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sveppabókin Íslenski sveppir og sveppafræði Helgi Hallgrímsson Skrudda Sveppabókin er frumsmíð um sveppafræði á íslensku og byggist á hálfrar aldar rannsóknum höfundar á sveppum. Í fyrri hluta bókarinnar er fjallað um eðli og gerð sveppa og hlutverk þeirra í lífkerfi jarðar. Þá er rætt um matsveppi og eitursveppi og nýtingu myglusveppa. Í síðari hluta er fjallað um alla flokka sveppa sem þekkjast á Íslandi.