Niðurstöður

  • Hlín Agnarsdóttir

Meydómur

Meydómur er bréf sem fullorðin dóttir skrifar látnum föður sínum. Í bréfinu lýsir hún því hvernig það var að vera stelpa, lítil stelpa sem átti pabba sem virtist ekki þekkja hana þótt þau byggju undir sama þaki. Nú er hann dáinn og hún harmar að hann hafi aldrei kynnst henni þegar hún var barn. Bókin lýsir viðburðaríkri og erfiðri ferð litlu stelpunnar allt frá sakley...