Höfundur: Ingvar Sigurgeirsson

Litróf kennsluaðferðanna

Grundvallarrit fyrir kennara og kennaranema

Handbók um helstu kennsluaðferðir, skrifuð fyrir kennara og kennaranema. Hefur að geyma yfirlit um tugi kennsluaðferða sem og leiðbeiningar um hvernig þeim er beitt. Í þessari nýju útgáfu hefur efnið verið aukið, endurskoðað og uppfært, m.a. í ljósi rannsókna á kennsluaðferðum sem fleygt hefur fram á undanförnum árum.