Hver á mig?
Einu sinni var lítill ljótur andarungi sem var alls engin önd. Nú hefur orðið annar ruglingur á fæðingardeildinni og íbúar hænsnakofans eru alveg að missa þolinmæðina yfir háfættum jörpum unga sem getur ekki fyrir sitt litla líf hagað sér eins og almennilegum kjúklingi sæmir.