Höfundur: Jón Gnarr

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Óorð Bókin um vond, íslensk orð Jón Gnarr Bjartur "Þessi bók inniheldur safn íslenskra orða sem mér finnst vera léleg. Ég kalla þau fúskyrði og óorð ... Við eigum öll að hafa skoðun á tungumálinu okkar og vera óhrædd við að viðra þær. Þessi bók er innlegg í þá umræðu. Í krafti kærleika leyfi ég mér þennan derring. Áfram allskonar!"