Höfundur: Jón Kristinn Einarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Jón Steingrímsson og Skaftáreldar Jón Kristinn Einarsson Sögufélag Séra Jóni Steingrímssyni var falin peningasending sem nýta átti til að endurreisa byggð á hamfarasvæðum Skaftárelda. Í leyfisleysi deildi hann út fé til nauðstaddra sem og sín sjálfs og var í kjölfarið kærður til yfirvalda í Kaupmannahöfn. Hér kemur fram nýtt sjónarhorn á móðuharðindin og mál Jóns. Í viðauka er Eldrit Jóns og lýsingar samtímamanna.