Gönguleiðir á Reykjanesi
Lifandi leiðarlýsingar, kort og GPS-hnit tæplega 30 áfangastaða á Reykjanesskaga. Gönguleiðirnar eru innblásnar af þeim miklu jarðumbrotum sem hafa einkennt svæðið alla tíð. Margar leiðirnar henta fyrir fjallahjól, aðrar fyrir utanvegahlaup og enn aðrar til að kynna yngstu kynslóðina fyrir töfrum fjallaferða.