Höfundur: José Morán

Allt um fótboltaheiminn

Búðu þig undir að fara í langa og spennandi fótboltaferð um rúm og tíma. Þú munt heimsækja allar heimsálfur fótboltans, skoða stærstu leikvangana, mæta á bestu leiki sögunnar, sjá frægustu mörkin, dást að stærstu stjörnunum og þú átt eftir að lesa margar ótrúlegar sögur frá öllum heimshornum. Góða skemmtun! 

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Knattspyrna karla og kvenna Stærstu stjörnur sögunnar José Morán Drápa Í þessari bók er að finna umfjöllun um marga af bestu leikmönnum sögunnar, bæði karla og konur. Þú getur lesið um uppáhaldsleikmennina þína og kynnst fjölda annarra.