Höfundur: Karítas Hrundar Pálsdóttir

Vikuspá

Sögur á einföldu máli

Vikuspá geymir áttatíu og sex stuttar og aðgengilegar frásagnir þar sem ólíkar atvinnugreinar eru kynntar. Hér er leikið með þá íslensku þjóðtrú að það geti haft áhrif á hvað barn taki sér fyrir hendur í framtíðinni á hvaða vikudegi það fæðist. Sögurnar varpa ljósi á fegurð mannflórunnar og mikilvægi þess að þroskast og breytast í takt ...

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Árstíðir Vinnubók Karítas Hrundar Pálsdóttir Benedikt bókaútgáfa Verkefnabók ætluð þeim sem tileinka sér íslensku sem annað mál. Bókin styður við lestur og kennslu örsagnasafnsins Árstíðir sem notið hefur mikilla vinsælda og verið kennd á ýmsum skólastigum á Íslandi og erlendis. Efnið var unnið í samráði við nemendur og kennara í faginu og nýtist í sjálfsnámi jafnt sem grunn-, tungumála-, framhalds- og háskóla.
Dagatal Sögur á einföldu máli Karítas Hrundar Pálsdóttir Una útgáfuhús Dagatal geymir níutíu og eina sögu á einföldu máli. Í stuttum og aðgengilegum frásögnum er dregin upp mynd af íslenskum veruleika allt árið um kring. Dagatal er sjálfstætt framhald af Árstíðum sem hefur notið mikilla vinsælda. Bókin nýtist jafnt til kennslu og yndislestrar.