Hvernig er að klappa svíni?
Hvernig er að klappa svíni er vönduð snertu-og-finndu-bók með flipum. Í henni eru fullt af dýrum sem hægt er að kynnast og klappa. Fjölbreytt áferð og líflegur þráður leiðir börnin áfram.
Hvernig er að klappa svíni er vönduð snertu-og-finndu-bók með flipum. Í henni eru fullt af dýrum sem hægt er að kynnast og klappa. Fjölbreytt áferð og líflegur þráður leiðir börnin áfram.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Dýrin - fyrstu orðin mín | Kathryn Jewitt | Unga ástin mín | Allra yngstu börnin munu njóta þess að skoða hin ýmsu dýr en um leið auka samhæfingu handa og augna, málskilning og uppfylla snertiþörf sína. |
| Heima - fyrstu orðin mín | Kathryn Jewitt | Unga ástin mín | Allra yngstu börnin munu njóta þess að skoða það sem heima er en um leið auka samhæfingu handa og augna, málskilning og uppfylla snertiþörf sína. |