Niðurstöður

  • Katrín Júlíusdóttir

Sykur

Þegar virtur embættismaður finnst myrtur stendur lögreglan ráðþrota. Það er ekki fyrr en hin unga lögreglukona Sigurdís finnur falið öryggishólf í íbúð hans að rannsókn málsins tekur óvænta stefnu. Sigurdís þarf einnig að takast á við erfiðleika sem eiga sér rætur í brotinni æsku hennar.