Sjálfsævisaga Klemensar Jónssonar
Sjálfsævisaga Klemensar lýsir atburðarás sem hann lifði sjálfur og er rituð frá hans sjónarhorni. Stóran hluta ævinnar stóð hann á miðju leiksviði sögu Íslands. Margt af því sem hann tók þátt í telst til lykilatburða í Íslandssögunni og persónur sem hann átti í samskiptum við eru ýmsar þjóðkunnar.