Höfundur: Malene Sølvsten

Lífsins blóð

Saga úr sagnabálkinum Hvísl hrafnanna

Þegar á 18. öld er Elias nálægt því að afhjúpa leyndarmál guðanna. En Óðinn vill ekki deila valdi sínu og í refsingarskyni drepur hann fjölskyldu Eliasar. Spámaður segir Eliasi að það sé til framtíð og bætir við: „Finndu þann sem ræður yfir tímanum.“ En þegar Elias gerir það breytist allt og hann stendur frammi fyrir erfiðum valkosti.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ragnarök Saga úr sagnabálkinum Hvísl hrafnanna Malene Sølvsten Ugla Drápsvél, þjálfuð í bardaga og hlýðni. Hvernig gat mesti stríðsmaður ríkisins skipt um lið? Loksins fáum við svarið við því hvers vegna Varnar gekk til liðs við andspyrnuhreyfinguna og gerðist verndari Önnu. Þegar þau hittust breyttist ekki aðeins líf þeirra beggja heldur framtíð heimsins að eilífu.