Smárit Listasafns Íslands Götuhorn: Skáldtextar innblásnir af íslenskri myndlist
Bók þessi inniheldur texta sem skrifaðir voru út frá innblæstri frá listaverkum af sýningunni Viðnám - Samspil myndlistar og vísinda sem opnuð var í Safnahúsinu 3. mars 2023