Bangsímon og ég
Byggð á bókum eftir A.A. Milne & E.H. Shepard
Hvar sem við ferðumst um veg, þar förum við Bangsímon, kjáninn og ég! Þeir félagarnir Bangsímon og Jakob Kristófer leggja enn af stað í ævintýri. Skyldi einhver vilja slást í för með þeim?