Höfundur: Ólíver Þorsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Artúr og álfaprinsessurnar Minjagripur vandræða Ólíver Þorsteinsson og Páll Gestsson LEÓ Bókaútgáfa Í konungshöll Paradísar býr Aldís drottning ásamt átján dætrum og einum syni. Frá því að prins Artúr man eftir sér hefur hann alltaf þráð að ganga á vit ævintýranna og þegar tvíburasysturnar Elddís og Ísdís þurfa að passa upp á litla bróður sinn, fara þær með hann í óvænt ferðalag að Heimsopinu. Þar gengur allt á afturfótunum en Artúr fær ósk sí...
Langafi minn Supermann jólastund Ólíver Þorsteinsson LEÓ Bókaútgáfa Sylvía snýr aftur til Ólafsfjarðar en í þetta sinn kemur öll fjölskyldan með í ferðalagið. Um leið og hún sér langafa sinn hjálpa bílstjóra sem er fastur í skafli, gufar hvíta hárið hans upp ásamt hrukkunum. Vindurinn fleytir skikkju hans í allar áttir og stórt ,S‘ blasir við henni. Langafi Supermann og Sylvía lenda í margs konar ævintýrum þar s...