Höfundur: Óttar Sveinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í auga fellibylsins Óttar Sveinsson Útkall ehf. Árið 2013 lenda þrír menn á lítilli skútu í fárviðri á leiðinni frá Kanada til Íslands. Lífshættulegir brotsjóir dynja á skútunni, hún fer á hliðina og sjór flæðir inn. Eftir að neyðarkall er sent út berjast þeir í óratíma upp á líf og dauða. Frásagnir mannanna hafa ekki birst áður opinberlega. Útkallsbækurnar hafa verið eitt vinsælasa lesefni Í...
ÚTKALL SOS – erum á lífi! Óttar Sveinsson Útkall ehf. Átta sjómenn af Steindóri GK, berjast fyrir lífi sínu undir sextíu metra háu og myrku hamrastálinu undir Krísuvíkurbergi og Vigdís Elísdóttir, 21 árs háseti, er að reyna að semja við Guð. „Þarna upplifði ég hvernig það er að standa frammi fyrir dauðanum.“ Skipverjar á Steindóri GK, og áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, lýsa hér mögnuðum atburðum.