Krufning
Kay Scarpetta serían
Réttarmeinafræðingurinn dr. Kay Scarpetta er kölluð á vettvang óhugnanlegs morðs þar sem illa leikið lík konu hefur verið stillt upp. Um líkt leyti verða óútskýrð andlát á leynilegri rannsóknarstofu úti í geimnum. Kay fær það verkefni hjá yfirvöldum að komast að því hvað gerðist – í hugsanlega fyrsta glæpnum sem framin er úti í geimnum.