Fjórar árstíðir
Sjálfsævisaga
Reynir Finndal Grétarsson ólst upp við að þurfa að standa sig. Sem stofnandi og stjórnandi Lánstrausts, síðar Creditinfo, byggði hann frá grunni upp öflugt alþjóðlegt fyrirtæki sem stóð af sér risavaxnar sviptingar. En eitthvað vantaði. Við lítum í baksýnisspegilinn með Reyni, sem segir sögu sína af fágætri einlægni.