Niðurstöður

  • Richard Brautigan

Willard og keilu­bikararnir hans

Sögusvið þessarar bráðfyndnu skáldsögu er íbúðarhús í San Francisco. John og Patricia búa á neðri hæðinni. Í einu herbergi geyma þau pappamassafuglinn Willard ásamt fjölmörgum keilubikurum sem John fann í yfirgefnum bíl. Á efri hæðinni býr parið Bob og Constance. Við sögu koma svo Logan-bræðurnir sem þvælst hafa um í þrjú ár í leit að stolnu keilubikurunum sínum ...