Höfundur: Roald Dahl

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Roald Dahl bækurnar Gírafína og Pellinn og ég Roald Dahl Kver bókaútgáfa Gírafína og Pellinn og ég fjallar drenginn Ella, sem langar að eignast sælgætisbúð, og gíraffa, pelíkana og apa, sem eru nýflutt til landsins. Dýrin reka gluggaþvottafyrirtækið Stigalausa gluggaþvottagengið. Elli og dýrin lenda í spennandi ævintýrum. Hugmyndaríki, húmor og stílbrögð Roalds Dahl njóta sín vel í þessari bók. Dillandi fyndin.
Roald Dahl bækurnar Jakob og risastóra ferskjan Roald Dahl Kver bókaútgáfa Jakob og risastóra ferskjan er ný þýðing á sígildu og vinsælu barnabókinni James and the Giant Peach eftir Roald Dahl. Ævintýraleg frásögn um lítinn dreng sem lendir í stórkostlegu ferðalagi í risastórri ferskju með kónguló, maríuhænu og fleiri talandi verum sem eru ýmsum hæfileikum gæddar. Quentin Blake er myndhöfundur.
Matthildur Roald Dahl Kver bókaútgáfa Nú er komin ný útgáfa af þessari dásamlegu og skemmtilegu bók um Matthildi eftir Roald Dahl með myndlýsingu úr smiðju hins óviðjafnanlega Quentins Blakes.
Roald Dahl bækurnar Matthildur Sérútgáfa - takmarkað upplag Roald Dahl Kver bókaútgáfa Hér er á ferðinni dásemdarbókin Matthildur eftir hinn ástæla rithöfund Roald Dahl. Þessi sérútgáfa er tengd aðlögun Netflix á söngleiknum Matthildi sem hefur fengið frábærar umsagnir gagnrýnenda eftir forsýningar. Bókin er gefin út í takmörkuðu upplagi.
Roald Dahl bækurnar Nornirnar Roald Dahl Kver bókaútgáfa Lítill drengur býr hjá ömmu sinni. Helstu óvinir þeirra eru nornir sem þola ekki börn og vilja útrýma þeim með æðstu aðalnorn fremsta í fylkingu. Tekst þeim ætlunarverk sitt? Fyndin, skemmtileg og örlítið ljúfsár bók frá sagnameistaranum snjalla Roald Dahl. Endurútgáfa.