Höfundur: Sævar Helgi Bragason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Framtíð mannkyns Michio Kaku Ugla Í þessari bók er fjallað um sögu geimkönnunar í ljósi endurvakins áhuga á geimferðum nú þegar stórveldi jafnt sem auðjöfrar hafa sett stefnuna á Mars. Í líflegri frásögn sinni skírskotar Kaku m.a. til skáldverka frá gullöld vísindaskáldskapar sem endurspeglað hafa framtíðarsýn mannsins og sýnir hvernig ný tækni hefur gert raunhæft það sem áður þ...
Vísindalæsi Sólkerfið Sævar Helgi Bragason Forlagið - JPV útgáfa Komdu með Stjörnu-Sævari í ferðalag um sólkerfið okkar. Bráðskemmtileg léttlestrarbók sem vökvar, örvar og eflir vísindalæsi krakka frá sex ára aldri. Bókin er prýdd fjölmörgum litmyndum af furðum og töfrum himingeimsins. Sólkerfið er tilvalin fyrir forvitna og fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa sig í lestri.