Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vísindalæsi Hamfarir

  • Höfundur Sævar Helgi Bragason
  • Myndir Elías Rúni
Forsíða bókarinnar

Mögnuð bók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki. Jörðin, heimili okkar allra, hefur gengið í gegnum hryllilegar hamfarir frá upphafi, til dæmis þegar tunglið varð til og þegar risaeðlurnar dóu út. Bókin er prýdd fjölmörgum ótrúlega flottum litmyndum Elíasar Rúna. Komdu í tímaferðalag með Stjörnu-Sævari!