Við höfum alltaf átt heima í kastalanum
Gotnesk klassík. Við kynnumst systrunum Merricat og Constance sem hefur verið útskúfað úr samfélagi þorpsbúa vegna skelfilegra atburða í fortíð þeirra. Þær lifa fábrotnu en hamingjuríku lífi á ættaróðali sínu í útjaðri þorpsins þar til tilveru þeirra er ógnað af utanaðkomandi öflum.