Höfundur: Sigurjón Árni Eyjólfsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Tíminn og trúin Kirkjuárið og textaraðirnar Sigurjón Árni Eyjólfsson Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið Sömu ritningartextar eru lesnir upp í kristnum guðsþjónustum um heim allan árið um kring og lagt út af þeim í prédikun, söng og bæn. Segja má að þessir textar birti tiltölulega skýra mynd af kristnum hugmyndaheimi. En hvernig byrjaði þetta allt saman? Hvers vegna urðu textaraðirnar kjölfesta kirkjuársins og hver eru innbyrðis tengsl þeirra?