Niðurstöður

  • Sigurjón Björnsson

Casar Birotteau

Cesar Birotteau er ein af stóru skáldsögum Balzacs og hefur alla tíð notið mikillar hylli. Cesar kemur bláfátækur unglingur til Parísar og fær vinnu í ilmvöruverslun. Með dugnaði og hollustu vinnur hann sig í áliti og verður loks eigandi verslunarinnar. En Cesar er nú kominn í hringiðu hinnar gjörspilltu borgarastéttar og glæsiferill hans endar með gjaldþroti ...