Hin helga kvöl
Hin helga kvöl er þrettánda bókin um rannsóknarlögreglumanninn sérlundaða Hörð Grímsson, sem hefur fyrir löngu skipað sér í hóp allra vinsælustu skáldsagnapersóna samtímans. „Snilldar flétta. Besta bókin hingað til. 100% Stefán Máni“ – Árni Matthíasson, menningarblaðamaður.