Höfundur: Þórir Karl Celin

Þegar litla systir kom í heiminn Þegar­ litla systir­ kom í heiminn

Bókin fjallar um tilfinningar og hræðslu hjá barni sem er að fara að eignast lítið systkini, óttann við að vera ekki lengur aleitt með mömmu og pabba. Reynsla barnsins er ein af birtingarmyndum kvíða og bókin getur nýst sem handbók þeirra sem vinna með börnum og foreldrum/forráðmönnum. Opnar spurningar fylgja hverri opnu sem hvetja til umræðu.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Oreo fer í skólann Sylvia Erla Melsted Salka Oreo er að byrja í skólanum og er fullur tilhlökkunar. Hann er spenntur að hitta kennarana sína og eignast nýja vini. En þegar kemur að fyrsta tímanum í lestri rennur upp fyrir Oreo að hann er ekki eins og hinir hundarnir. Stafirnir fara á fleygiferð á blaðinu og Oreo á erfitt með að lesa. Hann verður leiður og sumir af hinum hundunum stríða hon...