Höfundur: Valur Gunnarsson

Grænland og fólkið sem hvarf

Hvað varð af norrænu byggðinni á Grænlandi sem hvarf með dularfullum hætti fyrir 500 árum? Hér er reynt að ráða gátuna auk þess sem rýnt er í sögu landsins frá komu danskra nýlenduherra, mikilla þjóðfélagsbreytinga á 20. öld og svo umsvifum Bandaríkjanna eftir síðari heimsstyrjöld og fram á okkar daga. Aðgengilegt sagnfræðirit og ferðasaga í bland.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hvað ef? Róm hefði ekki fallið, Hitler hefði unnið, Bítlarnir hefðu aldrei verið til og fleiri sagnfræðilegar vangaveltur Valur Gunnarsson Salka Kafað í lykilatburði í sögunni og skoðað hvernig þeir hefðu getað farið öðruvísi og hvað hefði þá getað gerst í framhaldinu. Allt frá gullaldarárum Rómarveldis til Þýskalands í fyrri og seinni heimsstyrjöldunum, frá Íslandi á tímum víkinga og útrásarvíkinga til fallvaltra Sovétríkjanna og frá Bítlunum til forsetakosninga í Bandaríkjunum.