Tímaskjól
Þriðja skáldsaga eins athyglisverðasta höfundar evrópskra samtímabókmennta. Bókin kom fyrst út í Búlgaríu 2020 og var verðlaunuð af menningarsjóði landsins sem skáldsaga ársins, en hún hefur síðan hlotið margvíslegar viðurkenningar og ber þar hæst Alþjóðlegu Booker-verðlaunin 2023.