Hver vegur að heiman er vegur heim
Einlæg glíma við mannlega tilveru. Höfundur segir af alúð og auðmýkt frá djúpstæðri reynslu sem hann varð fyrir. Hann segir sögur um baráttu venjulegs fólks við afleiðingar áfalla og aðstæður sem enginn velur sér og bendir á hvernig styðja má fólk í erfiðum aðstæðum og styrkja tengsl.