Rósir fyrir íslenska garða
Höfundur miðlar áratugalangri reynslu sinni og Rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands af rósarækt við íslenskar aðstæður. Þekkingunni er miðlað með hagnýtri nálgun og skýrum ráðleggingum um þau atriði sem ráða mestu um árangur í ræktun rósa hér á landi.