Leitarorð: gling gló

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gling Gló og spegillinn Hrafnhildur Hreinsdóttir Gimbill bókasmiðja Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur hún sér þar við Óbó. Amma er hjátrúarfull og þegar hún grípur til hjátrúarinnar þá gerist eitthvað í lífi barnanna sem trúa henni bókstaflega. Fyrsta bókin segir frá því þegar börnin brjóta spegil og amma segir það boða sjö ára ógæfu. Fallegar myndir eru í bókinni.
Gling Gló og regnhlífin Hrafnhildur Hreinsdóttir Gimbill bókasmiðja Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur sér þar við Óbó. Amma er hjátrúarfull og þegar hún grípur til hjátrúarinnar þá gerist eitthvað í lífi barnanna sem trúa henni bókstaflega. Önnur bókin segir frá því þegar börnin spenna upp regnhlíf inni sem boðar andlát segir amma. Fallegar myndir eru í bókinni.
Gling Gló og kötturinn Hrafnhildur Hreinsdóttir Gimbill bókasmiðja Þriðja bókin um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur þar við Óbó vin sinn. Amma er hjátrúarfull og segir ýmislegt við börnin ef eitthvað gerist, sem þau taka bókstaflega. Dag einn þegar þau fara í gönguferð hleypur svartur köttur þvert fyrir þau. Amma segir það ills viti því þarna geti verið norn á ferð. Fallega myndskreytt bók.
Gling Gló Rebekka Sif Stefánsdóttir Króníka Hvað gerist þegar snjallsíminn er tekinn af fjörugri ellefu ára stelpu?