Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ástríðan í fjöllunum

Forsíða kápu bókarinnar

Sjálfstætt framhald af hinni geysivinsælu Vöffluhúsið í fjöllunum. Það hefur rofað til í lífi Helenu sem leitaði skjóls í fjöllunum þegar líf hennar hrundi. Hún rekur Vöffluhús Hildu af dugnaði en þráir eitthvað meira. Helena er heilluð af sögu Hildu og þegar hún rekst á eyðibýlið þar sem Hilda bjó er eins og fortíð Hildu tali til hennar.