Atli fer í tívolí

Forsíða kápu bókarinnar

Atli er búinn að vera duglegur að hjálpa til á heimilinu í allt sumar og mamma ætlar að verðlauna hann með tívolíferð. Þau bjóða Láru og Ljónsa með og framundan er ógleymanlegt fjör og skemmtun. Og risastórt kandífloss! Sögurnar um Láru, Ljónsa og Atla eru litríkar og fallegar bækur sem krakkar hrífast af.