Niðurstöður

  • Birgitta Haukdal

Lára og Ljónsi

Lára lærir á hljóðfæri / Lára bakar

Tvær nýjar sögur um töfrana í hversdegi Láru og bangsans Ljónsa. Lára hefur yndi af tónlist og langar til að læra á hljóðfæri. En hvaða hljóðfæri verður fyrir valinu? Dag einn kemur Lára fjölskyldunni á óvart og býr til spari-morgunmat. Litríkar og fallegar bækur sem krakkar hrífast af.

Syngdu jólalög með Láru og Ljónsa

Öll fjölskyldan kemst í jólaskap! Skemmtileg bók með tónspilara sem inniheldur uppáhaldsjólalög Láru og Ljónsa, sungin af Birgittu Haukdal. Krakkar geta bæði hlustað á lögin með söng Birgittu og spreytt sig á að syngja þau sjálf með undirspili. Bókin er skreytt litríkum og fallegum myndum sem gaman er að skoða.