Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lauflétt að lesa Bekkurinn minn 5: Leonora

  • Höfundur Yrsa Þöll Gylfadóttir
  • Myndhöfundur Iðunn Arna
Forsíða bókarinnar

Þessi bók fjallar um Leonoru og orðróminn um varúlfinn í skólanum.

Er Héðinn húsvörður í alvörunni varúlfur sem er læstur inni í kompu þegar myrkið skellur á?

Daginn fyrir hrekkjavökuna komast Leonora og Ragnar til botns í málinu.