Lauflétt að lesa Bekkurinn minn 1-4
Bekkurinn minn - lauflétt að lesa er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn. Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.