Birtingur og símabannið mikla

Forsíða kápu bókarinnar

Foreldrar Birtings eru í uppeldisátaki og ætla að taka af honum símann í sumar. Svo segja þau bara glottandi að hann geti keypt sér síma sjálfur ef þetta er svona hræðilegt (sem það er)! Birtingur safnar dósum, selur dót og lýgur smá … og platar smá … en svo er hann nappaður! Af bekkjarsystrum sínum, Aldísi og Birtu … og þá fyrst fer allt í rugl!