Bluey - Pabbi róbót
Ná Blæja og Bára að fá Pabba róbót til að taka til í leikherberginu?
Blæja og Bára eru að lita þegar Mamma segir þeim að nú eigi þær að taka til. Æji, okkur leiðist að taka til.
En ná þær að fá Pabba róbót til að taka til í leikherberginu?