Bluey - Fleiri 5-mínútna sögur
Blæja og Bára eru mættar aftur í fjörugri og skemmtilegri sögubók. Alls eru sex frábærar sögur í þessari bók.
Blæja og Bára eru mættar aftur í fjörugri og skemmtilegri sögubók. Alls eru sex frábærar sögur í þessari bók.
Lesendur leita að Blæju og Báru, fjölskyldu þeirra, vinum og alls kyns hlutum sem faldir eru á ströndinni, leikvellinum og inni á heimili Hælbeinsfjölskyldunnar. Takið þátt í gleðinni með uppáhalds hundum ungu kynslóðarinnar.
Ná Blæja og Bára að fá Pabba róbót til að taka til í leikherberginu?
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Bluey 5-mínútna sögur | Joe Brumm | Unga ástin mín | Komdu að synda með Blæju, verðu deginum með Báru, spilaðu gátuleik með Perlu og miklu meira! Sex frábærar sögur til að lesa fyrir börnin. Allir elska Blæju. |
| Bluey - ömmur | Joe Brumm | Unga ástin mín | Geta ömmur dansað? Sláist í för með Blæju og Báru þegar þær reyna að svara þeirri spurningu. |