Höfundur: Joe Brumm

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bluey 5-mínútna sögur Joe Brumm Unga ástin mín Komdu að synda með Blæju, verðu deginum með Báru, spilaðu gátuleik með Perlu og miklu meira! Sex frábærar sögur til að lesa fyrir börnin. Allir elska Blæju.
Bluey - ömmur Joe Brumm Unga ástin mín Geta ömmur dansað? Sláist í för með Blæju og Báru þegar þær reyna að svara þeirri spurningu.