Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Doddi - Ekkert rugl

Forsíða kápu bókarinnar

Munið þið eftir fyrri bókinni um mig?

Í þessari bók held ég áfram að fjalla um æsilegt líf mitt og vina minna.

Munið þið eftir fyrri bókinni um mig?

Í þessari bók held ég áfram að fjalla um æsilegt líf mitt og vina minna. Til dæmis fjalla ég um:

Þegar hitastigið í sambandi okkar Huldu Rósar fór niður að frostmarki.

Áhyggjur mínar af sambandi mömmu við dularfullan útlending.

Árangur minn á sviði skordýrafræða og glæsilega framkomu í sjónvarpsþætti.

Þátttöku í brjóstabyltingu.

Þegar lögreglan handtók mig á Austurvelli.